

gistingin þín á patreksfirði
ÞJÓNUSTAN OKKAR
Frábær Staðsetning
Við erum staðsett miðsvæðis í Patreksfirði og höfum bæði bókaðar ferðir og alla helstu þjónustu í mjög stuttu göngufæri frá hóteldyrunum.
Persónuleg Þjónusta
Við erum fjölskylduerekið hótel og gerum okkar allra besta í að koma til móts við viðskiptavini okkar og veita þeim góða þjónustu á hótelinu.
Heilsusamlegur morgunmatur
Við bjóðum uppá hollan og góðan morgunmat. Byrjaðu daginn vel.
Bókaðu herbergi hjá okkur
Sendu bókunarbeiðni hér:
Eða hringdu í okkur til að bóka í síma

MEÐMÆLI GESTA

"Hotel West had just what we needed for our stay – a clean, comfortable room and decent breakfast complete with a view of the fjord. The staff was very helpful as well."
Booking.com

Notalegt og dásamlegt starfsfólk. Fimm stjörnur
Facebook Review

"Quiet, clean, welcoming, lovely family run establishment."
Booking.com
STAÐSETNINGIN
HVERNIG KEMSTU TIL OKKAR?
MEÐ FLUGI
Það eru flogið flesta daga frá Reykjavík til Bíldudals (sem er í 40km fjarlægð).
Upplýsingar hjá flugfélaginu Erni.
MEÐ FERJUNNI
Ferjan Baldur siglir frá Stykkishólmi til Brjánslækar með viðkomu í Flatey.
Sjáið ferðatöflu ferjunnar hér.
KEYRANDI
Þjóðvegur númer 1 tekur þig til okkar frá Reykjavík.
Beygðu af þjóðveginum eftir Borgarnes inná veg númer 60. Síðan þegar þú kemur að gatnamótum veganna númer 60 og 62 beygðu til vinstri inná veg númer 62.
Ferðin tekur um 5 klukkustundir frá höfuðborginni.
verið velkomin

Sigríður Gísladóttir, eigandi Hótel West